Skilmálar

1. Almennt

Þessi vefsíða er í eigu og rekin af Smari’s Volcano Sauce ehf, kt.510620-0380, Lækjargata 6, 101 Reykjavík, Íslandi. Smari´s volcano sauce er skuldbundið og rekið skv. lögum og reglum íslenska ríkisins. Með notkun á þessari vefsíðu samþykkir þú að vera bundin/n þessum skilmálum og fara eftir öllum viðeigandi lögum og reglum. Ef þú samþykkir ekki þessa notkunarskilmála, önnur viðeigandi skjöl og takmarkanir sem þér eru gerðar grein fyrir á meðan þú notar þessa vefsíðu, þá er þér óheimilt og þú samþykkir að nota ekki að neinu leiti þessa vefsíðu.

 

2. Skilgreiningar

Til að nota „notkunarskilmála vefsíðu Smari´s volcano sauce  “: „Við“  og  „Seljandi“ í öllum föllum á við og fjallar um fyrirtækið Smari´s volcano sauce ehf. „Þú“ og „þið“ í öllum föllum á við um þann eða þá sem eru að nota þessa vefsíðu (einnig í gegnum þriðja aðila). „Vefsíða“ og „vefsíðan“ á við um þessa vefsíðu. „Notkunarskilmálar“ og „skilmálar“ eiga við „Lög nr 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu“.

 

3. Pöntun

Pöntun eru bindandi þegar hún er skráð á netþjón okkar. Það gerist þegar kaupandi hefur staðfest pöntun í skrefi 4. 

Við erum einnig bundin til að afgreiða pöntun ykkar svo lengi sem hún er í samræmi við vöruúrval og verðlagningu. Allar pantanir þar sem grunur er um að brögð séu í tafli og/eða þar sem hugbúnaðargalli hefur áhrif eru afturkallaðar.

Kaupandi hefur rétt á að rifta kaupum samkvæmt lögum um neytendakaup.

 

Við sendum ykkur staðfestingu þegar pöntun er skráð, þó aðeins ef að þú hefur skráð netfang þitt við kaupin. Kaupanda er bent á að kynna sér gaumgæfilega pöntunarstaðfestingu þegar hún berst. Einnig ætti að ganga úr skugga um að hún sé í samræmi við fyrirhugaða pöntun. 

 

4. Persónuupplýsingar. 

 Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Notkun á persónuupplýsingum

 

Sendingar úr kerfi Verslunar kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til meðlima síðunnar. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir vefverslunarinnar geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.

 

5. Afhendingarskilmálar

Þegar kaupandi hefur lokið greiðslu er hægt að velja afhendingarmáta. 

Tveir mátar eru til staðar:

  1. Að varan sé send með Póstinum. Sjá verðskrá. 
  2. Að skækja vöruna á Lækjargötu 6 ( Smari’s Volcano Sauce)

á opnunartímum. alla daga milli 17:00 og 23:00 Sjá fót Heimasíðu. Opnunartímar geta breyst án fyrirvara.

 

 

6. Verð vöru

Verð vöru er í íslenskum krónum og getur breyst án fyrirvara.

Virðisaukaskattur er alltaf innifalinn í verði.

 

7. Vöruskil og endurgreiðslur

 

Skilaréttur er ekki fyrir hendi við kaup á ógallaðri vöru

Skemmd vara eða útrunnin vara er með öllu endurgreitt

um leið vara kemur aftur til okkar.

8. Lög um varnarþin

Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Smaris volcano sauce á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.