Smari's Volcano sauce

Ég bjó í Suðurríkjum Bandaríkjanna þar sem fólk kann að búa til alvöru BBQ og Hot Sauce.

Þar komst ég á bragðið og þetta rétta jafnvægi á milli bragðs og sterkleika eitthvað sem ég hafði aldrei kynnst á Íslandi og hef ekki en fyrir utan sósurnar mínar.

Það er frekar lítið úrval á Íslandi og annað hvort of sætt eða of súrt,

þannig fyrir alla sem elska sterkar sósur sem bragðast ótrúlega vel þá eru eldjalla sósurnar komnar til Íslands